Þriðjudagur 16. ágúst 2011

Drengurinn er mánaðargamall í dag, og óþekkjanlegur sem sami trítill og við fengum í fangið þá. Hann er farinn að sitja reffilegur í ömmustól, drekka úr pela, sofa í vagni og meira að segja aðeins farinn að brosa og hjala. Enn er það Maggi sem á heiðurinn að myndunum, en þá er hann auðvitað ekki á einni einustu sjálfur.

Lúrt

Lúrt

Snuddukall (foreldra-JACKPOT!)

Snuddukall (foreldra-JACKPOT!)

Litli franski sjóarinn

Litli franski sjóarinn

Oggi mörgæs heldur snuðinu á sínum stað

Oggi mörgæs heldur snuðinu á sínum stað

Oggi er svarthvíta hetjan mín

Oggi er svarthvíta hetjan mín

Spjallað við ömmu sína

Spjallað við ömmu sína

Amma er greinilega óborganlega fyndin

Amma er greinilega óborganlega fyndin

Hrikalega erfitt að halda bæði meðvitund og haus

Hrikalega erfitt að halda bæði meðvitund og haus

Zzz

Zzz

Honum fannst Icesave-málið trikkí

Honum fannst Icesave-málið trikkí

Barti dagsins

Barti dagsins

Föstudagur 12. ágúst 2011

Amma með ungann sinn (sem er ferlega ósáttur við að sumarfríið hennar sé búið)

Amma með ungann sinn (sem er ferlega ósáttur við að sumarfríið hennar sé búið)

Unnur og ungi sem lítur ekki út fyrir að hafa það neitt rosa kósí

Unnur og ungi sem lítur ekki út fyrir að hafa það neitt rosa kósí

Maggi úti með barn í vagni og hund í bandi, mjög efnilegur múltítaskandi pabbi

Maggi úti með barn í vagni og hund í bandi, mjög efnilegur múltítaskandi pabbi

Spjallað við pabba sinn

Spjallað við pabba sinn

Lúrt á nefinu á sér (?)

Lúrt á nefinu á sér (?)

Mamman lítur upp frá bleyjuskiptum

Mamman lítur upp frá bleyjuskiptum

Ungamatartími!

Ungamatartími!

Mánudagur 1. ágúst 2011

Maggi var að klára myndir frá degi þrjú í Frakklandi. Þennan dag leigðum við bíl í Strasbourg og keyrðum um Alsace hérað. Myndamet ferðarinnar var slegið þennan dag, svo þetta er myndarlegur skammtur í þetta sinn. Ótrúlega vel heppnuð lítil skoðunarferð, það munaði minnstu að við slepptum því að leigja bíl því við höfðum svo lítinn tíma í Strass, en ég er voða glöð að við slógum til.

Kirkja í Obernai, fyrsta stopp

Kirkja í Obernai, fyrsta stopp

Þar borðuðum við prýðis morgunmat

Þar borðuðum við prýðis morgunmat

Maggi prófaði "un café" a la Frakkarnir. Fannst það nú fátæklegt miðað við Starbucksið á flugvellinum.

Maggi prófaði "un café" a la Frakkarnir. Fannst það nú fátæklegt miðað við Starbucksið á flugvellinum.

Obernai

Obernai

Hótel sem mig langaði að kaupa og breyta í íbúðarhús. (Maggi sagði nei.)

Hótel sem mig langaði að kaupa og breyta í íbúðarhús. (Maggi sagði nei.)

Apagarðurinn!

Apagarðurinn!

Hefðum getað eytt öllum deginum þar

Hefðum getað eytt öllum deginum þar

Maggi hugsi

Maggi hugsi

Apastillingin á nýju myndavélinni prófuð

Apastillingin á nýju myndavélinni prófuð

Apast

Apast

Sáum nokkra litla apaunga

Sáum nokkra litla apaunga

Artí svarthvítur api

Artí svarthvítur api

Hvern ertu að kalla artí, ófétið þitt?

Hvern ertu að kalla artí, ófétið þitt?

Reffilegur

Reffilegur

Magga fannst gaman að mynda apa

Magga fannst gaman að mynda apa

Einlæg apaaðdáun

Einlæg apaaðdáun

Apar í auðninni

Apar í auðninni

Apanasl

Apanasl

Nomnomnom

Nomnomnom

NOMNOMNOM

NOMNOMNOM

Maggi spyr til vegar

Maggi spyr til vegar

Og þakkar svo fyrir hjálpina

Og þakkar svo fyrir hjálpina

Bleik sumarbumba

Bleik sumarbumba

Tjillað á grindverki

Tjillað á grindverki

Aaapi

Aaapi

...

...

Pínulitlu apaskottin voru best

Pínulitlu apaskottin voru best

Mömmuknúsið hélt honum öruggum frá glápandi ferðamönnum

Mömmuknúsið hélt honum öruggum frá glápandi ferðamönnum

Gáfuapi

Gáfuapi

Apagarðsfluga

Apagarðsfluga

Útsýnið úr Haut Koeningsbourg höllinni

Útsýnið úr Haut Koeningsbourg höllinni

Og upp á höllina sjálfa

Og upp á höllina sjálfa

Höllin er æðisleg, en við nenntum ekki inn í hana í þetta sinn. Fengum okkur bara ís og héldum för okkar áfram.

Höllin er æðisleg, en við nenntum ekki inn í hana í þetta sinn. Fengum okkur bara ís og héldum för okkar áfram.

Veðrið var yndislegt, heiðskírt og ljúft

Veðrið var yndislegt, heiðskírt og ljúft

...

...

Hallarbumba

Hallarbumba

Hallar-Maggi

Hallar-Maggi

Meira hallarútsýni

Meira hallarútsýni

Með vínhérað Alsace í baksýn

Með vínhérað Alsace í baksýn

Með sólina í augun

Með sólina í augun

Næst var Ribeauvillé heimsótt

Næst var Ribeauvillé heimsótt

Við sáum mikið af dúbí páskaskrauti. Í maí.

Við sáum mikið af dúbí páskaskrauti. Í maí.

Storkur í hreiðri (og ferlega útskitið þak, minna rómó)

Storkur í hreiðri (og ferlega útskitið þak, minna rómó)

Þarna var orðið ferlega heitt, og ólétta konan sæmilega steikt

Þarna var orðið ferlega heitt, og ólétta konan sæmilega steikt

Enn voru myndaðir franskir (þýskir?) fuglar

Enn voru myndaðir franskir (þýskir?) fuglar

Umkringd vínekrum

Umkringd vínekrum

Úr kirkjunni ómaði fallegur kórsöngur

Úr kirkjunni ómaði fallegur kórsöngur

Steeeik

Steeeik

Greinilega enn réttu megin við landamærin

Greinilega enn réttu megin við landamærin

Meiri storkaskítur

Meiri storkaskítur

Skýjarómantík

Skýjarómantík

Enginn turnaskortur í Frakklandinu

Enginn turnaskortur í Frakklandinu

Komin til Riquewihr

Komin til Riquewihr

Þar fannst mér yndislegt að vera, en sennilega spilaði það inní að hitinn var orðinn ögn manneskjulegri þegar leið á kvöldið

Þar fannst mér yndislegt að vera, en sennilega spilaði það inní að hitinn var orðinn ögn manneskjulegri þegar leið á kvöldið

Franskur menningarköttur

Franskur menningarköttur

Húsin hvert öðru fallegri

Húsin hvert öðru fallegri

Framtíðarpóstkassinn minn

Framtíðarpóstkassinn minn

Virkisveggirnir umhverfis þorpið

Virkisveggirnir umhverfis þorpið

Virkisveggjarómantík

Virkisveggjarómantík

Rós

Rós

Yndislegt kvöldrölt í Riquewihr

Yndislegt kvöldrölt í Riquewihr

Gróðurstöff

Gróðurstöff

Fyrsta kirkjan sem við sáum í ferðinni (hóst)

Fyrsta kirkjan sem við sáum í ferðinni (hóst)

Maggi varð að skilja línuskautana eftir

Maggi varð að skilja línuskautana eftir

Kvöld í Alsace

Kvöld í Alsace