Dagur 115

Unnur skildi mig aleinan eftir heima í dag þegar hún fagnaði því að Jóhanna, Björk, Elma og Helga væru komnar í verslunarleiðangur og heimsókn til Stokkhólms. Ég missti algjörlega stjórn á heimilinu á meðan, og nú virðast Jólanissarnir hafa klárað piparkökurnar okkar! Þetta er hið versta mál!

3 thoughts on “Dagur 115

  1. Hvílíkt heimilisböl! Það er alltaf hægt að útvega meiri piparkökur, en það er auðvitað óþolandi þegar einhver þvær þvottinn sem maður er búinn að hlakka til að nostra við alla vikuna.

Comments are closed.