Dagur 122

Nú rétt í þessu ákvað líkamsræktarstöðin okkar að þakka mér fyrir veittan stuðning og sýnda athygli með forláta gjöf, þessu líka stórkostlega upphandleggshulstri fyrir iPodinn minn. Á minn sann!

Verðlaunin góðu

Verðlaunin góðu

...með iPodinum

...með iPodinum

Sé ákveðinn galla á gjöf Njarðar. Held ég klemmi iPodinn hreinlega á þetta svo hulstrið fari ekki til spillis, nú eða bara gef það sem jólagjöf.

2 thoughts on “Dagur 122

Comments are closed.