Dagur 133

Nýr router kominn í hús ásamt nýjum straumbreyti. Hann kom víst fyrir fjórum dögum síðan en leigusalinn gleymdi að láta okkur vita.

Kom í ljós við prufun að það virtist vera allt í lagi með þann gamla, það var gamli straumbreytirinn sem var steiktur. Við nánari skoðun kom í ljós að hvorki gamli né nýji routerinn vill gera nokkurn skapaðan hlut fyrir okkur.

Skemmtielgurinn er að vinna í þessu og kemst vonandi til botns í málinu – en er ekki skemmt.

2 thoughts on “Dagur 133

  1. Skil vel að elgnum sé ekki skemmt yfir þessu, mér er alveg nóg boðið, bráðvantar skype.

Comments are closed.