Dagur 136

Við erum nettengd!! Og ekki bara uppvið vegginn í forstofunni, ég er hreinlega að blogga í sófanum eins og fín kona!

Annars ringdi í allan dag á fína snjóinn okkar, og borgin varð að risastóru svelli. Við ætlum næst útúr íbúðinni í maí. Nema við verðum uppiskroppa með vistir, þá verður Maggi sendur út með ostarifjárn og fótarasp bundin neðan á skóna sína.

One thought on “Dagur 136

  1. Nú koma fínu broddarnir sér vel sýnist mér, spurning á hvern þeir passa?
    Snjór og hálka í Mosó.

Comments are closed.