Dagur 139

Með hjálp góðra granna höfum við loksins fundið gott brauð (ekki sætt og seigt) og góðan brauðost (án plastbragðs). Svei mér þá ef Svíþjóð er ekki bara betri í dag en í gær.

4 thoughts on “Dagur 139

  1. mekrilegt. Ísland hefur aftur á móti bara versnað síðan þið fóruð af því!! uuuuuhuuuuu ég sakna ykkar, aaaaaaaðeins meira en aðra daga í dag……for some reason

    • Heimasíminn hringdi í gærkvöldi og ég stökk megaspennt af stað og svaraði. Gallup-gæinn sem var í símanum hefur örugglega aldrei heyrt neinn svona vonsvikinn að komast að því að þetta væri hann (og þá er nú mikið sagt!). Síminn er kominn í lag btw *blikkblikk*

  2. ok gott að heyra! ég nebbla reyndi aftur á mánudag eða þriðjudag…. gekk ekki! reyni enn eina ferðina við fyrsta tækifæri. ertu nokkuð playing hard to get?!?!?!?

Comments are closed.