Dagur 141

Uppgötvun dagsins er sú að það er alls ekki jafn óþægilegt og ég hélt að vinna standandi við hátt skrifborð – það er eiginlega bara frekar þægilegt.