Dagur 149

Í dag var minna viðbjóðslega kalt en oft, svo við skelltum okkur í ullarnærfötin og út að labba, Maggi með myndavél í hönd.

Við Maggi utanhúss

Kankvís refur

Tvö rómantísk snjókvikindi í vetrarsól

Takið sérstaklega eftir þverslaufunum

Sænsk nútímalist

Skyndilega þutu framhjá okkur hestvagnar

Allt galleríið er hér að neðan, kíkið á það, Maggi er dálítið lunkinn.

One thought on “Dagur 149

  1. Það er svo mikill vetur hjá ykkur, fallegar myndir að vanda, hér er marautt rigning og rok.

Comments are closed.