Dagur 151

Ég er loksins kominn með stúdentakortið frá nemendafélaginu, en það virðist hafa verið að þvælast um póstkerfið hérna í Stokkhólmi síðan í byrjun september í fyrra. Unnur skráði sig á sama tíma en er ekki ennþá komin með sitt. Greinilega ekki sama hver á í hlut.

Eins gott að maður ferðast með lest en ekki póstbíl í skólann.

2 thoughts on “Dagur 151

Comments are closed.