Dagur 173

Ungi litli er hálfbakaður í dag, og af því tilefni tóku stoltir eigendur myndir af hvoru öðru. (Við rákumst enn og aftur á það vandamál að við eigum engan almennilegan vegg til að nota sem bakgrunn, svo þið leiðið hjá ykkur stöff sem á ekki að vera á myndinni.)

Maggi með lamb

Maggi með lamb

Unnur með unga

Unnur með unga

7 thoughts on “Dagur 173

  1. ennþá mjög nett og fín :-) en Maggi ætlar þú að safna skeggi fram að fæðingu svo að myndirnar af þér verið jafn spennandi og myndirnar af unni??

  2. Lambið er ágætt, en unginn ber þó af – svo er hann líka í miklu fínni ramma.

  3. mér finnst Maggi nú orðin ansi blómlegur ;)

    sæt eruði. Unnur orðin ekkert smá myndarleg :)

Comments are closed.