Dagur 202

Við erum bæði í prófastússi þessa dagana, en virðumst nálgast það á sitt hvorn mátann. Þegar ég rölti inn í svefnherbergi til að kyssa frúna bless á leið minni út í lesbás (les: kaffihús) var hún búin að breyta rúminu okkar í litla skrifstofu með öllu tilheyrandi.

Unnur á skrifstofunni, í miðju conference call

Unnur á skrifstofunni, í miðju conference call

Takið eftir smáatriðunum, eins og litla skiltinu með nafninu hennar. Hún er fagmaður, það verður ekki af henni tekið.

2 thoughts on “Dagur 202

  1. Unnur mín þú ert einstök, veit ekki hvaðan þú færð svona skemmtilegar hugmyndir.

Comments are closed.