Dagur 208

Kominn Bumbudagur aftur, tíminn líður hratt á gervihnattaöld.

Unnur - 25 vikur

Unnur - 25 vikur

Maggi með rautt nef nýkominn heim af landsleik

Maggi með rautt nef nýkominn heim af landsleik

8 thoughts on “Dagur 208

  1. Þú ert orðin svo stór og fín Unnur mín, gott að Maggi skilaði sér heill heim.

  2. já nú er eitthvað að gerast! vona að þú hafir það sæmilegt, of langt síðan ég heyrði í þér!!

  3. ohh þú ert svo gordjössss vá hvað er gaman að sjá kúluna stækka:)

  4. Nú erum við að tala saman. Alvöru bumbumyndir í þetta sinn. En mér sýnist ekkert ganga hjá Magga að safna bumbu.

    • Það er ekkert að marka myndina af Magga, hún er tekin beint framan á bumbuna. Við skellum honum á vigtina í Köben.

  5. já, mér sýnist maggi hafa eitthvað að fela. beint á hliðina meðann næsta bumbudag. annað kemur ekki til mála.

  6. Greinilegt að það er búið að koma upp um stóra bumbusvindlið hans Magga. Vel gert! Næsta mynd verður frá hlið, þó ég þurfi að taka hana úr runnalaunsátri…

Comments are closed.