Fimmtudagur 2. júní 2011

Uppgötvun dagsins: Það er kominn júní!! Hvernig getur það verið? Erum við viss um að maí hafi komið..?

Afrek dagsins: Steinsvaf í sófanum meðan Maggi þreif baðherbergið fyrir flutninga. Er dugleg.

Bömmer dagsins: Fæ mig ekki til að skila heimaprófinu ennþá. Aðskilnaðarkvíði. Verð að beita mig hörðu á morgun.

One thought on “Fimmtudagur 2. júní 2011

  1. Verið þakklát fyrir júní, veðrið hér er helst á því að enn sé apríl

Comments are closed.