Miðvikudagur 22. júní 2011

Glöggir lesendur hafa væntanlega tekið eftir því að bumbumynda-þriðjudagur var ekki haldinn heilagur að þessu sinni. Það kemur til af góðu, því við fórum í gærkvöldi í alvöru bumbumyndatöku, þar sem megaflinkur atvinnuljósmyndari sýndi bollunni þá virðingu sem hún á skilið. Það voru semsagt teknar fleiri myndir en nokkurn þriðjudag áður, og við munum pottþétt setja nokkrar hérna inn til að gleðja múginn, bara ekki alveg strax. Það á eftir að photosjoppa á mig sixpakkinn.

2 thoughts on “Miðvikudagur 22. júní 2011

  1. ég hlakka mikið til að sjá afraksturinn … rífresja á mínútu fresti

Comments are closed.