Þriðjudagur 19. júlí 2011

Við erum vandræðalega hamingjusöm á svipinn á öllum myndunum af fæðingardeildinni…

Ennþá í keisara en alveg búin að gleyma því

Ennþá í keisara en alveg búin að gleyma því

Stolti pabbinn búinn að gera strumpinn (bókstaflega, föttuðum seinna að hann fór heim í hvítum buxum, með hvíta húfu og í blárri peysu. Strumpur.) tilbúinn fyrir heimferð

Stolti pabbinn búinn að gera strumpinn (bókstaflega, föttuðum seinna að hann fór heim í hvítum buxum, með hvíta húfu og í blárri peysu. Strumpur.) tilbúinn fyrir heimferð

Mér fannst ég ekki svona þreytt á sínum tíma, en myndin talar sínu máli

Mér fannst ég ekki svona þreytt á sínum tíma, en myndin talar sínu máli

4 thoughts on “Þriðjudagur 19. júlí 2011

  1. Algjörlega yndislegar myndir :) stoltið sést langar leiðir :D enda gífurlega fallegur strumpur sem þið fenguð í hendurnar :D

  2. Þið eruð yndisleg! Elskurnar mínar hjartanlega til hamingju aftur!:)

Comments are closed.