Þriðjudagur 16. ágúst 2011

Drengurinn er mánaðargamall í dag, og óþekkjanlegur sem sami trítill og við fengum í fangið þá. Hann er farinn að sitja reffilegur í ömmustól, drekka úr pela, sofa í vagni og meira að segja aðeins farinn að brosa og hjala. Enn er það Maggi sem á heiðurinn að myndunum, en þá er hann auðvitað ekki á einni einustu sjálfur.

Lúrt

Lúrt

Snuddukall (foreldra-JACKPOT!)

Snuddukall (foreldra-JACKPOT!)

Litli franski sjóarinn

Litli franski sjóarinn

Oggi mörgæs heldur snuðinu á sínum stað

Oggi mörgæs heldur snuðinu á sínum stað

Oggi er svarthvíta hetjan mín

Oggi er svarthvíta hetjan mín

Spjallað við ömmu sína

Spjallað við ömmu sína

Amma er greinilega óborganlega fyndin

Amma er greinilega óborganlega fyndin

Hrikalega erfitt að halda bæði meðvitund og haus

Hrikalega erfitt að halda bæði meðvitund og haus

Zzz

Zzz

Honum fannst Icesave-málið trikkí

Honum fannst Icesave-málið trikkí

Barti dagsins

Barti dagsins

6 thoughts on “Þriðjudagur 16. ágúst 2011

  1. mússí mússí… bæ ðö vei big læk á það að “Oggi” hafi fengið að lifa… :-)

    • Off kors! Hér eru þau líka enn Anna kanína og Asni asni. Barnið fékk leyfi til að nefna dýrin, og það bara stendur ;)

  2. big læk á myndir af fallega unga litla .. og auðvitað hans stærstu aðdáendum!

Comments are closed.