Laugardagur 24. september 2011

Rökræður dagsins enduðu með afskaplega hissa Sigurði sem var kominn með fisk í munninn eftir að hafa sparkað þá niður af bogunum yfir leikteppinu sínu.

Sigurður horfir skeptískur á fiskana

Sigurður horfir skeptískur á fiskana

3 thoughts on “Laugardagur 24. september 2011

  1. það má kannski segja að samræðunum hafi lokið með því að fiskarnir hafi stungið (sér) upp í Sigga

    • Sem lá bara eins og frosinn, steinhissa með fiskinn uppí sér, og beið eftir að sér yrði bjargað. Ástandið á einu heimili…

Comments are closed.