Mánudagur 26. september 2011

Unnur er á lokasprettinum í heimaprófinu sínu og við feðgarnir erum uppteknir við að veita henni andlegan stuðning á meðan. Sigurður dagsins er hress að vanda.

3 thoughts on “Mánudagur 26. september 2011

  1. Er hér einhver inrætingartilraun í gangi? Ég hef það á tilfinningunni að það sé verið að reyna að ala upp upprennandi fiskifræðing og veiðimann.

    • Við ætlum að komast að því hvort við getum látið hann tala nógu lengi við fiskana sem ungabarn til að halda á endanum að hann sé fiskur sjálfur.

Comments are closed.