Þriðjudagur 27. september 2011

Heimaprófi skilað í dag, og næsti kúrs byrjar ekki fyrr en eftir viku. Hversu mikið verður Siggi litli knúsaður næstu daga, jeminn!

Maggi fór í fótbolta í dag og ég ætlaði að elda á meðan, en þegar allt var komið á pönnuna og byrjað að malla rak ég mig á það (aftur!) að við finnum ekki dósaopnarann okkar. Og kona verður að bjarga sér.

Handaæfing dagsins: Ná sósunni útum þetta litla gat

Handaæfing dagsins: Ná sósunni útum þetta litla gat

 

4 thoughts on “Þriðjudagur 27. september 2011

Comments are closed.