Miðvikudagur 28. september 2011

Sigga finnst hrikalega gaman þegar pabbi hans hnoðast með hann. Hér er fyrsti litli hláturinn hans sem við náum að festa á filmu, hlustið vel 0:40 til 0:45 sekúndur inn í myndbandið. Of krúttlegt. (Og það þrátt fyrir hikstann ógurlega sem er nú yfirleitt nóg til að ná litla manninum úr góða skapinu.)

6 thoughts on “Miðvikudagur 28. september 2011

  1. Haha ýkt sætur! Mér finnst samt taktarnir segja okkur að hann eigi framtíðina fyrir sér í boxi.

  2. Æði! Fékk mig alveg til þess að brosa hringinn:) Og rosalega er hann duglegur með höfuðið, drengurinn.

Comments are closed.