Fimmtudagur 20. október 2011

Í dag var yndislegt veður, og tilvalið að kíkja á Skansen í smá dýraskoðun. Myndavélin hans Magga skoðaði dýrin af svo miklum móð að hann hló bara þegar ég spurði hvort myndirnar frá deginum væru tilbúnar. Svo þær koma bráðum. Á meðan:

Sigurður hló innilega að pabba sínum í dag

Sigurður hló innilega að pabba sínum í dag

Og lái honum hver sem vill...

Og lái honum hver sem vill...

En stundum, þegar maður er alveg öfugsnúinn og foj, er eina leiðin að vera bara bókstaflega öfugsnúinn í smástund

En stundum, þegar maður er alveg öfugsnúinn og foj, er eina leiðin að vera bara bókstaflega öfugsnúinn í smástund

2 thoughts on “Fimmtudagur 20. október 2011

  1. Hvers á Sigurður minn að gjalda, eins gott að hann er rólegur í sálinni og hrekkur ekki langt, þótt foreldrar hans séu svolítið bilaðir!

Comments are closed.