Mánudagur 24. október 2011

Siggi reyndi að vera samkvæmisljón í matarboðinu í gær, en þegar hann var búinn að þrauka vakandi ansi lengi þá allt í einu missti hann meðvitund í fanginu á mér. Hann gerði sitt besta.

Plís ekki láta neitt skemmtilegt gerast meðan ég sef

Plís ekki láta neitt skemmtilegt gerast meðan ég sef

3 thoughts on “Mánudagur 24. október 2011

  1. Þetta eru greinilega þögul mótmæli hjá reglumanni sem vill vera heima í eigin rúmi á kvöldin.

Comments are closed.