5 thoughts on “Fimmtudagur 27. október 2011

  1. Alltaf eru það sömu brögðin sem gleðja ungviðið kynslóð fram af kynslóð. Mikið verður gaman að fá að fylgjast með Sigga litla í návígi þegar þið komið heim.
    Það verður náttúrulega líka gaman að fá ykkur foreldrana heim – en þið verðið að búa ykkur undir að falla í skugga sveinsins fríða.

  2. magnað! ég hafði ekki áttað mig á því fyrr hvað Maggi er fáránlega fyndinn gaur!

  3. mikið er gaman að sjá hvað Maggi er orðinn stór strákur :P og Siggi auðvitað líka ;)

Comments are closed.