Þriðjudagur 22. nóvember 2011

Í dag fór Siggi að velta sér af maganum yfir á bakið. Ef hann lærir fljótlega að velta sér af bakinu yfir á magann erum við í klandri, þá fer maðurinn að geta velt sér út um allt! Þurfum að sauma lóð í fötin hans eða eitthvað…

Sigurður dagsins er nýbaðaður og ferskur

Sigurður dagsins er nýbaðaður og ferskur

Nomnomnom

Nomnomnom

3 thoughts on “Þriðjudagur 22. nóvember 2011

Comments are closed.