Fimmtudagur 24. nóvember 2011

Sigurður dagsins fær að borða eitthvað annað en mjólk í fyrsta skipti, hann er ekki sannfærður um ágæti þessarar hugmyndar.

4 thoughts on “Fimmtudagur 24. nóvember 2011

  1. Hann er nú ekki alveg viss um ágæti þessa matar sem kom í munninn. Bara fyndið að sjá karlinn.

    • Lái honum hver sem vill, við smökkuðum þennan graut og hann er algjör hryllingur! Ég held að Svíar hati börn.

  2. Sunneva horfði á þetta dáleidd, og þegar þetta var búið heyrðist ” meeeiiia naaammm”

Comments are closed.