Föstudagur 25. nóvember 2011

Föstudagshefðin heldur áfram með Idol-kvöldi, að vísu fámennara en áður þar sem Arnar er á Íslandi, Harpa er að spila handbolta (og er á leiðinni á HM í Brasilíu!) og Sigurjón er að taka á móti gestum sjálfur. Við Unnur, Sigurður og Íris snæddum forláta lasagna, súkkulaði í lange baner og ræðum frammistöðu keppenda. Sigurður er sofnaður núna og stúlkurnar virðast hafa komið á laggirnar saumaklúbb sem ræðir barneignir frá öllum hliðum.

Sigurður dagsins

Sigurður dagsins

One thought on “Föstudagur 25. nóvember 2011

  1. Maggi minn þetta er það sem við kvenndýrin gerum á ákveðnum aldri :-) ég veit að ykkur finnst þetta ekkert skemmtilegt að hlusta á en þið munið líka aldrei skilja þetta til fulls ;-)

Comments are closed.