Miðvikudagur 30. nóvember 2011

Siggi vill endalaust naga böndin á manduca-pokanum, og í staðinn fyrir að vera endalaust að taka þau útúr honum þá pimpuðum við pokann upp með uglu-nagiútbúnaði. Tada! Nagaðu að vild litli maður.

Gula uglan er best. Hún er sítrónu.

Gula uglan er best. Hún er sítrónu.