Mánudagur 5. desember 2011

Dömurnar fóru í verslunarleiðangur í dag og við feðgarnir lögðum land undir fót til að gæta þess að þær færu sér ekki að voða. Miðbærinn er skemmtilega skreyttur og jólastemmning komin í mannskapinn.

Ljósadýr(ð) hjá turninum á Sergels torgi

Ljósadýr(ð) hjá turninum á Sergels torgi

Unnur passaði kaffibollann á meðan

Unnur passaði kaffibollann á meðan

Unnur sæt með húfuna sína

Unnur sæt með húfuna sína

Fengum smá snjókomu á Kungsträdgården.
Snjókoma!

Snjókoma!

Stærðarinnar jólatré á Gamla Stan

Stærðarinnar jólatré á Gamla Stan

Mæðgurnar sælar saman

Mæðgurnar sælar saman

Stytta á Gamla Stan

Stytta á Gamla Stan

Fórum á skemmtilegan jólamarkað á Gamla Stan þar sem keypt var jólaskraut og marsipan (sem lifði kvöldið rétt svo af).
Sælgæti á jólamarkaði

Sælgæti á jólamarkaði

Jólasveinar á jólamarkaði

Jólasveinar á jólamarkaði

Fallegar jólakúlur

Fallegar jólakúlur