Fimmtudagur 16. febrúar 2012

Fjölskyldan komin aftur til Stokkhólms eftir langa dvöl á Íslandi þar sem afar og ömmur kepptust við að stjana við fjölskyldumeðlimi.

Siggi afi skutlaði á völlinn

Siggi afi skutlaði á völlinn

Þreyttir Skemmtielgir á farandsfæti, þó ekki jafn þreyttir og við komu á heimilið í Svíþjóð.
Skemmtielgir í ferðahug

Skemmtielgir í ferðahug

Sigurður fékk lánaðan vagn á flugvellinun en gat ekki fest sig í honum. Hann brá því á það ráð að fá lánað belti hjá föður sínum og nota sem öryggisbelti.
They see me rollin, they hatin.

They see me rollin, they hatin.

3 thoughts on “Fimmtudagur 16. febrúar 2012

    • Sömuleiðis! Siggi er frekar ómögulegur, vill bara láta halda á sér. Ég held hann sé ósáttur við þetta skyndilega ömmu- og afaleysi.

  1. æ hvað það er gott að þið eruð komin á leiðarenda.. heyri í þér fljótlega til að fá nánari ferðasögu :-) knúúús!

Comments are closed.