Laugardagur 18. febrúar 2012

Rólegur dagur í Stokkhólmi. Helst dró til tíðinda þegar foreldraeiningin mótmælti úrslitum undankeppni Melodifestivalen þar sem sammælst var um að skandall hefði átt sér stað (sem prentmiðlar staðfestu daginn eftir). Sigurður lét sér fátt um finnast og virðist ekki hafa erft áhuga móður sinnar á söngvakeppnum.

Sigurður dagins

Sigurður dagins