Sunnudagur 26. febrúar 2012

Í dag fengum við grun okkar staðfestan: Sundlaugar í Svíþjóð eru ómögulega kaldar og fullar af hoppandi og buslandi smáSvíum. Það var hinsvegar fallegur veðurdagur og bara gaman að dandalast um borgina í sólinni með forvitinn Sigurð í kerru.

Maggi sólar sig í strætóskýli. (Hann gleymdi að raka sig þennan morgun.)

Maggi sólar sig í strætóskýli. (Hann gleymdi að raka sig þennan morgun.)

5 thoughts on “Sunnudagur 26. febrúar 2012

  1. Ég fór einu sinni í sund í kaupmannahöfn og fékk hjartastopp þegar ég hoppaði út í, KALT!!!!! Ég synti nokkrar ferðir og en náði ekki upp hita í kroppin það sem eftir var dagsins……

Comments are closed.