Miðvikudagur 29. febrúar 2012

Sigurður hélt upp á fyrsta hlaupárið sitt með því að grípa í skeiðina sína. Hvort það hafi verið gert til að borða sjálfur eða koma í veg fyrir að móðir hans héldi áfram að byrla hann einhverju gúmmelaði sem honum þóknaðist ekki er ekki ljóst.

Skeiðin gripin glóðvolg

Skeiðin gripin glóðvolg

Vígreifur en afvopnaður

Vígreifur en afvopnaður