Sunnudagur 25. mars 2012

Í dag var Vöffludagur haldinn hátíðlegur í Svíþjóð. Það hefðum við ekki vitað hefðu Begga og Ingó ekki boðið okkur í dýrindis vöfflukaffi. Við vorum hinsvegar svo upptekin við að háma í okkur vöfflur að myndavélin gleymdist í töskunni sinni.

Bangsi + tvöfalt límband = kortér sem Unnur var alls ekki að skrifa ritgerð

Bangsi + tvöfalt límband = kortér sem Unnur var alls ekki að skrifa ritgerð

2 thoughts on “Sunnudagur 25. mars 2012

Comments are closed.