Mánudagur 26. mars 2012

Í gær gleymdist: Siggi fékk fjórðu tönnina! (Og fer þá kannski að sofa aftur á næturnar, plísplísplís.) Í dag lærði ég á kaffihúsi, þangað sem Maggi og Siggi kíkja stundum í heimsókn og dást að fallega veggfóðrinu.

Siggi, ekki að sýna ykkur nýju tönnina

Siggi, ekki að sýna ykkur nýju tönnina

3 thoughts on “Mánudagur 26. mars 2012

  1. Hann er að stilla sér upp svo fólk sjái að hann er líka líkur mömmu sinni. Þarna er greinilegur Unnar-svipur.

Comments are closed.