Laugardagur 31. mars 2012

Í dag opnar Lill-Skansen aftur eftir miklar framkvæmdir og höfum við Siggi ákveðnar áhyggjur af því að Unnur muni koma til með að “skreppa út að kaupa mjólk” og ekki sjást aftur fyrr en eftir 2-3 vikur. Þá mögulega með lítinn kettling sem hún hefur náð að lauma inn á sig.