Sunnudagur 1. apríl 2012

Arnar og Íris buðu fjölskyldueiningunni í brunch í dag, sérdeilis prýðilegt. Enduðum á því að setjast hálfpartinn að hjá þeim og vorum búin að vera í hátt á fimmta klukkutímann (Unnur var farin að skipuleggja hilluplás sem við þyrftum) áður en haldið var heim á leið. Sigurður var í skýjunum með ferskan banana, jarðaber og ananas!

Húshaninn, súkkulaðiterta og pönnukökusírop.

Húshaninn, súkkulaðiterta og pönnukökusírop.