Mánudagur 2. apríl 2012

Í dag vöknuðum við með kuldahroll og litum út um gluggann. Þar var snæviþakin jörð, okkur til mikillar skelfingar. Ákváðum að gera það besta úr því og fara í snjóróló.

Siggi í snjóróló.

Siggi í snjóróló.