Sunnudagur 8. apríl 2012

Í dag var rosalega subbulegt gaman hjá Sigurði þegar hann fékk að borða bananamauk sjálfur. Með höndunum. Varúðarráðstafanir voru gerðar og drengurinn var nakinn á meðan (að undanskilinni bleyju).

Feðgarnir róla.

Feðgarnir róla.