Fimmtudagur 12. apríl 2012

Það er aragrúi af börnum í Ungbarnakaffinu hérna í hverfinu. Það er líka hellingur af leikföngum. Samt er EKKERT jafn spennandi né jafn skemmtilegt og litla bast-skálin.

Sigurður dagsins.

Sigurður dagsins.

2 thoughts on “Fimmtudagur 12. apríl 2012

  1. you wonderfull litle weardo! sjaldan fellur eplið langt frá eplatrénu… eða eitthvað þannig

Comments are closed.