Mánudagur 16. apríl 2012

Feðgarnir fóru í leiðangur í dag og könnuðu ástandið á Kungsträdgarden, þar sem Kirsuberjatréin eiga að vera við það að springa út.

Eiga ennþá örlítið í land.

Eiga ennþá örlítið í land.

Jafnframt var haldið á uppáhalds kaffihúsið hans Sigga *hóst* þar sem kaffiprófun var í gangi og feðgarnir gæddu sér á dýrindis kaffi, töfrahringjum og rúsínum.
Hávísindaleg samanburðartilraun.

Hávísindaleg samanburðartilraun.