Föstudagur 20. apríl 2012

Halldóra og Ólafur komu í ömmu- og afaheimsókn í dag, sem vakti mikla lukku hjá foreldraeiningunni og Sigurður alveg hreint ljómaði af gleði. Fagleg úttekt var gerð á stöðu mála í verslunarmiðstöð hverfisins sem og helstu verslunargötum borgarinnar. Allt reyndist í góðu ástandi og hlaut borgin skoðun að svo stöddu.