Laugardagur 21. apríl 2012

Haldið var niður á Kungsträdgarden í dag og Kirsuberjatréin skoðuð, auk þess sem þrammað var upp og niður Drottningargötuna endilanga og Gamla Stan var kortlagður.

Siggi bakpokaferðalangur.

Siggi bakpokaferðalangur.

Kirsuberjatréin að byrja að blómstra

Kirsuberjatréin að byrja að blómstra

Stokkhólmsbúar kátir.

Stokkhólmsbúar kátir.

Gestunum var skemmt. Sem er gott.

Gestunum var skemmt. Sem er gott.