Sunnudagur 22. apríl 2012

Siggi fékk sínar fyrstu blöðrur í dag þegar farið var út að borða á Jensen’s Bøfhus. Þær vöktu gífurlega mikla lukku, sem var gott þar sem hann var orðinn þreyttur á rápinu eftir langan dag. Maggi fékk rif. Með fríkeypis áfyllingu. Unnur þurfti að velta honum út af staðnum og hengja blöðrurnar á eyrun ef hann skyldi rúlla af stað niður brekku og týnast.

Sigurður dagsins - fyrir blöðrur.

Sigurður dagsins - fyrir blöðrur.