Mánudagur 23. apríl 2012

Óli hefur ákveðið að nýta þurfi tímann sem þau Halldóra eru í heimsókn í eitthvað uppbyggilegt, og setti Sigurð því á strangt námskeið í því hvernig skuli standa upp í dag.

Þessi mynd náðist á æfingu. Sigurður dagsins er hissa.

Þessi mynd náðist á æfingu. Sigurður dagsins er hissa.

2 thoughts on “Mánudagur 23. apríl 2012

  1. Gaman að sjá að elgurinn hefur splæst í smá eldsneytisinnspýtingu og er ekki alveg fastur í fortíðinni.
    Gaman að fá nýjar fréttir og myndir af ykkur elskurnar.

  2. Vei Sigurður dagsins er kominn aftur! Kær kveðja frá aðdáendaklúbbnum í Frakklandi.

Comments are closed.