Miðvikudagur 25. apríl 2012

Sigurður dagsins stóð upp í fyrsta skipti! Æfingarnar með Óla afa hafa greinilega skilað sínu. Hann var of fljótur að setjast niður aftur svo engin mynd náðist af afrekinu þessu sinni. Verðum fljótari á myndavélinni.