5 thoughts on “Föstudagur 27. apríl 2012

 1. Þessi snyrtilegi ungi maður er að athuga hvort það leynist nokkuð ryk og kusk undir kæliskápnum.
  Gaman að fylgjast með tímalínu elgsins, þar stekkur tíminn áfram í rykkjum og stendur í stað þess á milli. Öfugt við okkur hin þar sem tíminn líður áfram jafnt og þétt. :o)

  • Við verðum mögulega með lítillega notaða tímavél til sölu þegar við komum heim í sumar.

   • mér sýnist hún nú hafa verið notuð ótæpilega, sennilega komin í hengla

 2. flott skrið! hann er greinilega afburðargreindur…. en það er einmitt fylgni á milli þess að geta skriðið svona eins og hann skríður og þess að ganga vel að læra að lesa seinna meir, það eru sömu heilastöðvar að störfum í báðum tilvikum…. leikskólakennarinn hefur talað!

  • Vá, það finnst mér ótrúlega merkilegt! Leikskólakennarinn er fullur af skemmtilegri visku, keep it coming :)

Comments are closed.