Dagur 42

Í dag kom Lee Andrew Bygrave og hélt fyrirlestur fyrir lögfræðlingana. Já, það eru sko líka rokkstjörnur í mínu námi!

Unnur virðist hafa smitast af Grísla og er komin undir sæng, með tebolla og í náttslopp. Þetta er annað hvort gríslingaflensan eða það að áfallið sem fylgdi því að ég lét út úr mér orðin “Á minn sann!” í partýinu góða er fyrst núna að koma í ljós.

One thought on “Dagur 42

Comments are closed.