Dagur 39

Þá var loksins komið að því, fyrsta partýið hjá lögfræðinemunum. Ákveðið hafði verið að það yrði haldið hjá hinum Íslendingnum í prógraminu, Teiti Skúlasyni, og þema kvöldsins væri þjóðlegir réttir/drykkir.

Magdalena, Alejandro og Kacper

Magdalena, Alejandro og Kacper

Alejandro bauð upp á Tequila beint frá Mexico.
Ejaz, Kalliopi, Alejandro, Puskar, Jinke, David og Mariusz

Ejaz, Kalliopi, Alejandro, Puskar, Jinke, David og Mariusz

Mariusz mætti með Vodka frá Póllandi.
Norasak, Pla og Jeerapan

Norasak, Pla og Jeerapan

Kacper, Magdalena og Mariusz

Kacper, Magdalena og Mariusz

Alejandro, Unnur og þrjár íslenskar stúlkur

Alejandro, Unnur og þrjár íslenskar stúlkur

Teitur gestgjafi í góðum félagsskap

Teitur gestgjafi í góðum félagsskap

Teitur hafði hákarl og Brennivín á boðstólum.
Alejandro og Magdalena

Alejandro og Magdalena

Kacper og Maggi

Kacper og Maggi


Nicolai, Mariusz og Kacper

Nicolai, Mariusz og Kacper

Alejandro, Nicolai og Constantine

Alejandro, Nicolai og Constantine

Þar sem lyktin af Tequila ein og sér er nóg til að fá magann í mér til að snúa sér á hvolf, og hið sama á við um hákarl, var ekki sérlega viturlegt að taka þátt í þeim herlegheitum með hópnum – en stundum þarf maður að gera meira en gott þykir. Þrælskemmtilegt kvöld, allt þar til við fórum heim og líkaminn minn ákvað að láta í ljós óánægju sína með þessa óviturlegu meðferð. Lifrin mun seint fyrirgefa þetta.

2 thoughts on “Dagur 39

Comments are closed.