Dagur 40

Í dag var Unnur hress og kát, og hlúði að Magga sem var rúmliggjandi til hálf fimm um daginn eftir ævintýri gærkvöldsins. Miklar vonir eru bundnar við það að ég verði hressari fyrir morgundaginn, þar sem stefnt er á 10km gönguferð með myndavél og leiðsögn.

Hvurslags ónáttúruleg mannvonska er það að bjóða upp á hákarl, Brennivín og Tequila? Fussumsvei!

3 thoughts on “Dagur 40

  1. oh unnur þú ert náungakærleikurinn uppmálaður… en ég myndi segja að þetta væri algert sjálfskaparvíti og meir til marks um kjánaskap gestsins en mannvonsku gestgjafans ;-) En góða ferð í göngunni. ég hlakka til að sjá myndirnar…. ps: 53 DAGAR BABY!!!

Comments are closed.