Dagur 45

Heimapróf hjá mér í dag, hóstandi á náttfötunum, mjög sorglegt. Maggi festist í lest á leiðinni í skólann og hringdi í paniki. Internetið kom til bjargar eins og svo oft, og hann komst heim heilu og höldnu, með smá ekka. Gestir á morgun, betri póstur þá (því þá skrifar Maggi…)

One thought on “Dagur 45

  1. Gott að Maggi komst aftur heim sæmilega heill. Vona að þú farir að hressast og gangi þér vel með prófið.

Comments are closed.